Helstu Verkefni

Helstu markmið okkar eru að veita viðskiptavinum okkar faglega og persónulega þjónustu, þjónustu sem er sérniðin að þörfum hvers og eins.

Við búum yfir reynslumiklu og sérhæfðu starfsfólki sem veit hvernig á að bregðast við þínum þörfum.

Einnig aðstoðum við viðskiptavini okkar að komast í samband við fagaðila til að aðlaga eignina að þínum þörfum og gera að þinni draumaeign.
Við erum meira en fyrirtæki sem sérhæfir sig í kynningu og sölu á lúxusheimilum, við erum fyrirtæki sem getur aðstoðað við allt er lýtur að rekstri
fasteignar.


Við höfum á okkar snærum alls lags sérfræðinga sem eru til taks að veita faglega og góða þjónustu þér til handa. Á meðal okkar sérfræðinga eru m.a.
reyndir innanhússhönnuðir sem eru reiðubúnir að aðlaga eignina að þínum óskum.

Auk þess aðstoðum við okkar erlendu viðskiptavini við hvers konar fjárfestingar í okkar landi, með áherslu á Torrevieja.
Öll nauðsynleg pappírsvinna, unnin af okkar reynslu mikla starfsfólki. Einnig veitum við aðstoð við að útvega alla nauðsynlega pappíra, s.s. eins og
NIE(kennitala útlendinga).

Við munum hjálpa þér að uppfylla drauma þína um kaup á fasteign við miðjarðarhafsströndina. Við viljum gera allt sem í okkar valdi stendur til að láta
þér líða eins og heima hjá þér strax frá fyrsta degi.

Við erum til þjónustu reiðubúin í einu og öllu, aðstoð og ráðleggingar. Okkar markmið er að veita bestu mögulegu þjónustu til okkar viðskiptavina.
Við erum hér fyrir þig, ekki hika við að hafa samband.